Elton John spilar og vekur athygli á alnæmi 17. júní 2007 17:57 MYND/Getty Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. Tíðni alnæmis í Úkraínu er með því hæsta sem gerist í Evrópu og sérstakur alnæmissjóður í nafni Eltons hefur beint spjótum sínum sérstaklega að vanda landsins. Á tónleikunum lofaði Elton áframhaldandi stuðningi sjóðsins við þjóðina. Aðgangur að tónleikunum var ókeypis og við innganginn var smokkum dreift. Meðal áheyrenda var Viktor Yushchenko forseti Úkraínu og aðrir ráðamenn landsins. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. Tíðni alnæmis í Úkraínu er með því hæsta sem gerist í Evrópu og sérstakur alnæmissjóður í nafni Eltons hefur beint spjótum sínum sérstaklega að vanda landsins. Á tónleikunum lofaði Elton áframhaldandi stuðningi sjóðsins við þjóðina. Aðgangur að tónleikunum var ókeypis og við innganginn var smokkum dreift. Meðal áheyrenda var Viktor Yushchenko forseti Úkraínu og aðrir ráðamenn landsins.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira