
Innlent
17 ára sviptur eftir annað hraðabrot
Lögregla frá Eskifirði stöðvaði um heglina 17 ára pilt, eftir að hann hafði mælst á tæplega 150 kílómetra hraða í Fagradal á milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Hann var umsvifalaust sviptur ökuréttindum enda var þetta annað hraðabrot hans á skömmum ökuferli.
Fleiri fréttir
×