Kostnaður LSH vegna starfsmannaleiga tvöfaldaðist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 8. júní 2007 19:03 Sú upphæð sem Landsspítali Háskólasjúkrahús greiddi starfsmannaleigum vegna hjúkrunarfræðinga tvöfaldaðist á milli áranna 2005 og 2006. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga telur starfsmannaleigurnar komnar til að vera, en forráðamenn Landsspítalans stefna í þveröfuga átt. Kostnaður spítalanna vegna hvers hjúkrunarfræðings af starfsmannaleigu er um 35 prósent hærri en ef um væri að ræða fastan starfsmann. Árið 2005 var heildarkostnaður í þessum lið 50 milljónir, en jókst í 100 milljónir árið 2006. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar samkeppni um hjúkrunarfræðinga. Hún segist skilja að þeir kjósi betur launuð störf en telur þróunina óæskilega fyrir spítalann og þá þjónustu sem þar er veitt. Elsa segir almenna ánægju innan stéttarinnar með stefnu ríkisstjórnarinnar að bæta kjör kvennastétta. Þá telur hún það rýra gæði þjónustunnar að starfsfólki fækki sem er fastráðið. Reglubundinn og stöðugur mannafli sé alltaf bestur fyrir þjónustuna. Anna Stefánsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá LSH kannast ekki við að hjúkrunarfræðingar streymi af spítalanum og inn á starfsmannaleigur. Þjónusta þeirra sé þó nýtt, en hún sé dýr fyrir stofnunina. Stefna spítalans í viðskiptum við starfsmannaleigur verður til endurskoðunar í haust. Anna segir að best væri að allir væru ráðnir hjá spítalanum, sérstaklega þegar kemur að fagmenntuðu fólki. Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Sú upphæð sem Landsspítali Háskólasjúkrahús greiddi starfsmannaleigum vegna hjúkrunarfræðinga tvöfaldaðist á milli áranna 2005 og 2006. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga telur starfsmannaleigurnar komnar til að vera, en forráðamenn Landsspítalans stefna í þveröfuga átt. Kostnaður spítalanna vegna hvers hjúkrunarfræðings af starfsmannaleigu er um 35 prósent hærri en ef um væri að ræða fastan starfsmann. Árið 2005 var heildarkostnaður í þessum lið 50 milljónir, en jókst í 100 milljónir árið 2006. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar samkeppni um hjúkrunarfræðinga. Hún segist skilja að þeir kjósi betur launuð störf en telur þróunina óæskilega fyrir spítalann og þá þjónustu sem þar er veitt. Elsa segir almenna ánægju innan stéttarinnar með stefnu ríkisstjórnarinnar að bæta kjör kvennastétta. Þá telur hún það rýra gæði þjónustunnar að starfsfólki fækki sem er fastráðið. Reglubundinn og stöðugur mannafli sé alltaf bestur fyrir þjónustuna. Anna Stefánsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá LSH kannast ekki við að hjúkrunarfræðingar streymi af spítalanum og inn á starfsmannaleigur. Þjónusta þeirra sé þó nýtt, en hún sé dýr fyrir stofnunina. Stefna spítalans í viðskiptum við starfsmannaleigur verður til endurskoðunar í haust. Anna segir að best væri að allir væru ráðnir hjá spítalanum, sérstaklega þegar kemur að fagmenntuðu fólki.
Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira