Ætlunin ekki að skaða atvinnulífið heldur ná niður verðbólgunni 5. júní 2007 19:35 Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira