Megum flytja inn ótakmarkað vín Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 11:42 Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni. Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni.
Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira