Stærsta rannsóknarsvæði Orkuveitunnar í Djíbútí Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 1. júní 2007 10:35 Starfsmenn Orkuveitunnar voru í Djíbútí á dögunum þar sem verkefninu var formlega hleypt af stokkunum. MYND/OR Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið einkaleyfi til jarðhitarannsókna og forgang á hugsanlegri nýtingu um 750 ferkílómetra lands í afríkuríkinu Djíbútí. Það er stærsta rannsóknarsvæði OR til þessa. Staða Djíbútíbúa í raforkumálum er svipuð og hjá Íslendingum fram til ársins 1960. Þeir fá rafmagn með brennslu innflutts jarðefnaeldsneytis. Stjórnvöld í Djíbútí hafa hug á að feta í fótspor Íslendinga í þessum efnum segir í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni. Flatarmál svæðisins samsvarar liðlega níu Þingvallavötnum og er tæplega sjöfalt stærra en rannsóknarsvæði OR á Hengilssvæðinu. Orkuveitan hefur ekki haft jafn stórt svæði til rannsókna áður. Það er á Assal misgenginu sem gengur eftir stórum hluta austanverðrar Afríku og þvert í gegnum Djíbútí. Jarðhiti þar er víða verulegur. Samkomulag þessa efnis var samþykkt milli OR og ríkisstjórnar Djíbútís í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Önnur ríki sem Assal misgengið fer um hafa sýnt verkefninu áhuga eins og Erítrea, Eþíópía og Kenía. Íslenskir vísindamenn munu vinna að rannsóknunum sem fara fram í sumar og haust. Helstu óvissuþættir raforkuvinnslu úr jarðhita er magn og efnasamsetning vökva í heitum jarðlögum. Heimamenn hafa borað nokkrar grunnar holur og verða sýni úr þeim skoðuð í sumar. Ákvörðun um hvar verður ráðist í boranir á svæðinu verður tekin snemma árs 2008 og munu boranir hefjast seint á því ári. Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið einkaleyfi til jarðhitarannsókna og forgang á hugsanlegri nýtingu um 750 ferkílómetra lands í afríkuríkinu Djíbútí. Það er stærsta rannsóknarsvæði OR til þessa. Staða Djíbútíbúa í raforkumálum er svipuð og hjá Íslendingum fram til ársins 1960. Þeir fá rafmagn með brennslu innflutts jarðefnaeldsneytis. Stjórnvöld í Djíbútí hafa hug á að feta í fótspor Íslendinga í þessum efnum segir í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni. Flatarmál svæðisins samsvarar liðlega níu Þingvallavötnum og er tæplega sjöfalt stærra en rannsóknarsvæði OR á Hengilssvæðinu. Orkuveitan hefur ekki haft jafn stórt svæði til rannsókna áður. Það er á Assal misgenginu sem gengur eftir stórum hluta austanverðrar Afríku og þvert í gegnum Djíbútí. Jarðhiti þar er víða verulegur. Samkomulag þessa efnis var samþykkt milli OR og ríkisstjórnar Djíbútís í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Önnur ríki sem Assal misgengið fer um hafa sýnt verkefninu áhuga eins og Erítrea, Eþíópía og Kenía. Íslenskir vísindamenn munu vinna að rannsóknunum sem fara fram í sumar og haust. Helstu óvissuþættir raforkuvinnslu úr jarðhita er magn og efnasamsetning vökva í heitum jarðlögum. Heimamenn hafa borað nokkrar grunnar holur og verða sýni úr þeim skoðuð í sumar. Ákvörðun um hvar verður ráðist í boranir á svæðinu verður tekin snemma árs 2008 og munu boranir hefjast seint á því ári.
Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira