Deep Purple lofar dúndurfjöri 27. maí 2007 20:00 Stórtónleikar í Laugardalshöll verða haldnir í Laugardalshöll þar sem Íslandsvinirnir í Uriah Heep og Deep Purple ætla að leika öll sín frægustu lög. Bassaleikari Deep Purple lofar óvæntri uppákomu í kvöld. Deep Purple hefur komið tvisvar til Íslands áður og leikið á þrennum tónleikum, fyrst 1971 og síðan 2004. Roger Glover bassaleikari sveitarinnar segist hins vegar aldrei fá leið á að spila á tónleikum, þeir eru æðasláttur hljómsveitarinnar. Þótt Purple hafi leikið á mörg hundruð, ef ekki þúsundum tónleika í gegnum tíðina en Glover segist aldrei fá leið á að spila. Bandið fær þó kærkomna hvíld eftir tónleikana í kvöld því með þeim er endi bundinn á tveggja mánaða langan túr þeirra. Á efnisskránni eru bæði nýrri lög og gömlu slagararnir en Glover er ekki viss um hvort tónleikarnir verði mjög frábrugðnir þeim sem þeir héldu hér 2004. Hins vegar komi fjöldi fólks aftur og aftur á tónleika þeirra og því hljóti þeir að vera mismunandi frá einu skipti til annars. Þess vegna segist Glover fara á sviðið í kvöld með ákveðnar væntingar. Sposkur á svip segir hann svo að aldrei megi búast við hinu óvænta, því þá væri það ekki óvænt, og lætur þar með að því liggja að búast megi við óvæntum uppákomum í kvöld. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Stórtónleikar í Laugardalshöll verða haldnir í Laugardalshöll þar sem Íslandsvinirnir í Uriah Heep og Deep Purple ætla að leika öll sín frægustu lög. Bassaleikari Deep Purple lofar óvæntri uppákomu í kvöld. Deep Purple hefur komið tvisvar til Íslands áður og leikið á þrennum tónleikum, fyrst 1971 og síðan 2004. Roger Glover bassaleikari sveitarinnar segist hins vegar aldrei fá leið á að spila á tónleikum, þeir eru æðasláttur hljómsveitarinnar. Þótt Purple hafi leikið á mörg hundruð, ef ekki þúsundum tónleika í gegnum tíðina en Glover segist aldrei fá leið á að spila. Bandið fær þó kærkomna hvíld eftir tónleikana í kvöld því með þeim er endi bundinn á tveggja mánaða langan túr þeirra. Á efnisskránni eru bæði nýrri lög og gömlu slagararnir en Glover er ekki viss um hvort tónleikarnir verði mjög frábrugðnir þeim sem þeir héldu hér 2004. Hins vegar komi fjöldi fólks aftur og aftur á tónleika þeirra og því hljóti þeir að vera mismunandi frá einu skipti til annars. Þess vegna segist Glover fara á sviðið í kvöld með ákveðnar væntingar. Sposkur á svip segir hann svo að aldrei megi búast við hinu óvænta, því þá væri það ekki óvænt, og lætur þar með að því liggja að búast megi við óvæntum uppákomum í kvöld.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira