Hildebrand dreymir um tvöfaldan sigur 19. maí 2007 13:05 Timo Hildebrand er aðalmaðurinn í Stuttgart. MYND/Getty Timo Hildebrand, markvörður og fyrirliði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni, býst við að spila sínar erfiðustu 90 mínútur á ferlinum gegn Energie Cottbus í lokaumferð deildarinnar í dag. Stuttgart nægir jafntefli til að tryggja sér þýska titilinn og segir Hildebrand það vera árangur sem engum hefði órað fyrir í upphafi tímabilsins. “Ég er nokkuð viss um að allt verður fljótandi í tárum,” sagði Hildebrand, aðspurður um hver viðbrögð hans og liðsfélaganna yrðu ef titilinn yrði þeirra. Stuttgart hefur ekki orðið þýskur meistari síðan 1992 og eftir að hafa verið í 3-4. sæti lengst af leiktíð hafa níu sigurleikir í röð komið liðinu á toppinn nú þegar aðeins ein umferð er eftir. Stuttgart er enn fremur komið í úrslit bikarkeppninnar og á því góða möguleika á að vinna tvöfalt í ár. “Það yrði með ólíkindum ef við verðum tvöfaldir meistarar. Sem lítill drengur leyfði ég mér að dreyma um að Stuttgart vinni tvöfalt,” segir Hildebrand, sem hefur verið í herbúðum liðsins alla sína tíð. Búist er við að 55 þúsund manns mæti á Gottlieb-Daimler Stadium leikvanginn í Stuttgart í dag til að fylgjast með leiknum við Cottbus. Af allt er eðlilegt ætti Stuttgart að vinna tiltölulega auðveldan sigur, en Cottbus er í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar. Þýski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sjá meira
Timo Hildebrand, markvörður og fyrirliði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni, býst við að spila sínar erfiðustu 90 mínútur á ferlinum gegn Energie Cottbus í lokaumferð deildarinnar í dag. Stuttgart nægir jafntefli til að tryggja sér þýska titilinn og segir Hildebrand það vera árangur sem engum hefði órað fyrir í upphafi tímabilsins. “Ég er nokkuð viss um að allt verður fljótandi í tárum,” sagði Hildebrand, aðspurður um hver viðbrögð hans og liðsfélaganna yrðu ef titilinn yrði þeirra. Stuttgart hefur ekki orðið þýskur meistari síðan 1992 og eftir að hafa verið í 3-4. sæti lengst af leiktíð hafa níu sigurleikir í röð komið liðinu á toppinn nú þegar aðeins ein umferð er eftir. Stuttgart er enn fremur komið í úrslit bikarkeppninnar og á því góða möguleika á að vinna tvöfalt í ár. “Það yrði með ólíkindum ef við verðum tvöfaldir meistarar. Sem lítill drengur leyfði ég mér að dreyma um að Stuttgart vinni tvöfalt,” segir Hildebrand, sem hefur verið í herbúðum liðsins alla sína tíð. Búist er við að 55 þúsund manns mæti á Gottlieb-Daimler Stadium leikvanginn í Stuttgart í dag til að fylgjast með leiknum við Cottbus. Af allt er eðlilegt ætti Stuttgart að vinna tiltölulega auðveldan sigur, en Cottbus er í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar.
Þýski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sjá meira