Ágætar líkur á áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi 15. maí 2007 12:29 Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ágætar líkur á að ríkisstjórnarflokknum takist að endurnýja samstarf sitt. Formenn stjórnarflokkanna vonast til að málin skýrist innan fárra daga. Ríkisstjórnin kom samn til síns fyrst fundar í Stjórnarráðinu við Lækjartorg í morgun eftir þingkosningar. Aðeins eitt mál var á dagskrá, staða mála að loknum alþingiskosningum, og stóð fundurinn í aðeins 20 mínútur. Aðspurður hvernig viðræðum yrði hagað næstu daga sagði Jón Sigurðsson að rætt yrði saman líkt og síðustu daga. Aðstoðarmenn og varaformenn flokkanna kæmu að viðræðunum. Aðspurður sagðist hann telja að allir vildu að mál kæmust á hreint sem fyrst en mönnum lægi þó ekkert óskaplega á. Ríkisstjórnin hefði haldið velli. Jón átti von á því að niðurstaða í viðræðunum lægi fyrir á næstu dögum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist aðspurður hvort menn væru nær eða fjær því að endurnýja samstarfið að menn væru á sama stað. Ekkert nýtt væri komið upp. Aðspurður sagði hann ágætar líkur á því að ríkisstjórnarsamstarfið héldi áfram en að það væri ekki öruggt. Það réðist á næstu dögum hvort svo yrði. Geir var spurður hvað ráðherrar flokksins hefðu rætt eftir fundinn með framsóknarmönnum og þá sagði hann að þeir hefðu rætt stöðuna. Aðspurður hvort útstrikanir Björns Bjarnasonar og Árna Johnsen hefðu verið ræddar sagði Geir að svo hefði ekki verið. Þær væru í farvegi hjá kjörstjórnum og landskjörstjórn. Hann sagðist aðspurður hissa á útsrikununum en þetta væri í samræmi við reglur sem giltu um kosningar á Íslandi. Geir vildi ekkert segja til um það hvort þetta breytti stöðu Björns Bjarnasonar gagnvart ríkisstjórnarsetu. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ágætar líkur á að ríkisstjórnarflokknum takist að endurnýja samstarf sitt. Formenn stjórnarflokkanna vonast til að málin skýrist innan fárra daga. Ríkisstjórnin kom samn til síns fyrst fundar í Stjórnarráðinu við Lækjartorg í morgun eftir þingkosningar. Aðeins eitt mál var á dagskrá, staða mála að loknum alþingiskosningum, og stóð fundurinn í aðeins 20 mínútur. Aðspurður hvernig viðræðum yrði hagað næstu daga sagði Jón Sigurðsson að rætt yrði saman líkt og síðustu daga. Aðstoðarmenn og varaformenn flokkanna kæmu að viðræðunum. Aðspurður sagðist hann telja að allir vildu að mál kæmust á hreint sem fyrst en mönnum lægi þó ekkert óskaplega á. Ríkisstjórnin hefði haldið velli. Jón átti von á því að niðurstaða í viðræðunum lægi fyrir á næstu dögum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist aðspurður hvort menn væru nær eða fjær því að endurnýja samstarfið að menn væru á sama stað. Ekkert nýtt væri komið upp. Aðspurður sagði hann ágætar líkur á því að ríkisstjórnarsamstarfið héldi áfram en að það væri ekki öruggt. Það réðist á næstu dögum hvort svo yrði. Geir var spurður hvað ráðherrar flokksins hefðu rætt eftir fundinn með framsóknarmönnum og þá sagði hann að þeir hefðu rætt stöðuna. Aðspurður hvort útstrikanir Björns Bjarnasonar og Árna Johnsen hefðu verið ræddar sagði Geir að svo hefði ekki verið. Þær væru í farvegi hjá kjörstjórnum og landskjörstjórn. Hann sagðist aðspurður hissa á útsrikununum en þetta væri í samræmi við reglur sem giltu um kosningar á Íslandi. Geir vildi ekkert segja til um það hvort þetta breytti stöðu Björns Bjarnasonar gagnvart ríkisstjórnarsetu.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira