Putumayo gefur út Tómas R. Einarsson 14. maí 2007 10:40 Tómas R. Einarsson. MYND/Vísir Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is.
Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira