Innlent

Mæðradagurinn er í dag

MYND/Getty Images

Mæðradagurinn er í dag. Hann var fyrst haldinn hér á landi árið 1934 og var það Mæðrastyrksnefnd sem stóð að honum. Á vef Dómkirkjunnar segir að óvenjumargar ekkjur hafi þá verið hjálparþurfi eftir að tveir togarar fórust með allri áhöfn. Dagurinn var fyrst haldinn fjórða sunnudag í maí, en hefur nú um langt skeið verið haldinn annan sunnudag í mánuðinum. Í dag eru mæður heiðraðar í 70 löndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×