3 atkvæði í að stjórnin falli 13. maí 2007 01:38 Samkvæmt nýjustu tölum úr Norðausturkjördæmi er Sjálfstæðisflokkur að bæta við sig einum manni frá síðustu kosningum og Framsókn að tapa einum manni. Enn sem komið er heldur ríkisstjórnin en ef Framsókn bætir við sig þremur atkvæðum í kjördæminu, umfram aðra flokka, þá fellur ríkisstjórnin vegna niðurröðunar jöfnunarþingmanna. Aðrir flokkar standa í stað. Kristján Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, virðist því hafa reynst Sjálfstæðismönnum vel í kjördæminu. Þá falla Mörður Árnason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Einar Oddur Kristjánsson út af þingi og inn kemur fulltrúi Vinstri grænna og tveir frá Samfylkingu. Því er ljóst að vægast sagt er mjög mjótt er á mununum. Ríkisstjórnin stendur með minnihluta atkvæða, eða tæp 48% atkvæða. Þegar búið var að telja 15.581 atkvæði var staðan í kjördæminu svona: Flokkur - Atkvæði - Prósenta - Þingmannafjöldi Framsókn (B) - 3705 - 23,4% - 3 Sjálfstæðisflokkur (D) - 4312 - 27,3% - 3 Frjálslyndir (F) - 796 - 5% - 0 Íslandshreyfingin (I) - 191 - 1,2% - 0 Samfylking (S) - 3370 - 21,3% - 2 Vinstri grænir (V) - 3207 - 20,3% - 2 Auðir seðlar voru 194 og ógildir voru 25. Kosningar 2007 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum úr Norðausturkjördæmi er Sjálfstæðisflokkur að bæta við sig einum manni frá síðustu kosningum og Framsókn að tapa einum manni. Enn sem komið er heldur ríkisstjórnin en ef Framsókn bætir við sig þremur atkvæðum í kjördæminu, umfram aðra flokka, þá fellur ríkisstjórnin vegna niðurröðunar jöfnunarþingmanna. Aðrir flokkar standa í stað. Kristján Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, virðist því hafa reynst Sjálfstæðismönnum vel í kjördæminu. Þá falla Mörður Árnason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Einar Oddur Kristjánsson út af þingi og inn kemur fulltrúi Vinstri grænna og tveir frá Samfylkingu. Því er ljóst að vægast sagt er mjög mjótt er á mununum. Ríkisstjórnin stendur með minnihluta atkvæða, eða tæp 48% atkvæða. Þegar búið var að telja 15.581 atkvæði var staðan í kjördæminu svona: Flokkur - Atkvæði - Prósenta - Þingmannafjöldi Framsókn (B) - 3705 - 23,4% - 3 Sjálfstæðisflokkur (D) - 4312 - 27,3% - 3 Frjálslyndir (F) - 796 - 5% - 0 Íslandshreyfingin (I) - 191 - 1,2% - 0 Samfylking (S) - 3370 - 21,3% - 2 Vinstri grænir (V) - 3207 - 20,3% - 2 Auðir seðlar voru 194 og ógildir voru 25.
Kosningar 2007 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira