Geir getur valið Jónas Haraldsson skrifar 13. maí 2007 00:44 Sjálfstæðismenn fögnuðu Geir Haarde ákaft þegar hann mætti á kosningavöku þeirra á Broadway. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira