Ríkisstjórnin með 46,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 18:57 Hérna má sjá fylgi flokkanna og hvernig þingmenn myndu raðast niður á þá. GRAFÍK/Stöð 2 Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%. Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%.
Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira