Yfir fjögur þúsund hafa kosið í Reykjavík 7. maí 2007 18:30 Rúmlega fjögur þúsund manns hafa kosið utan kjörfundar í Reykjavík. Kjósendur sem fréttastofan ræddi við í dag höfðu yfirleitt löngu gert upp hug sinn varðandi þann flokk sem þeir kusu. Það eru fimm dagar til kosninga og frambjóðendur eru um víðan völl að reyna að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og flokka sinna, en suma er orðið of seint að sannfæra. Alþingiskosningarnar eru í raun hafnar því kjósendur geta kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um allt land. Í Laugardalshöllinni geta kjósendur kosið frá klukkan tíu á morgnana til klukkan tíu að kveldi. Utankjörfundur hefur staðið yfir í Reykjavík frá því um miðjan mars en í dag var þó nokkur traffík á utankjörstað í Laugardalshöllinni. Búist er við að rúmlega tólf þúsund manns muni kjósa utan kjörfundar í Reykjavík, þar sem rúmlega 87 þúsund manns eru á kjörskrá. Seinnipartinn í dag höfðu yfir fjögur þúsund manns kosið utankjörfundar í Reykjavík, en fólk úr öllum kjördæmum getur kosið þar eins og hjá sýslumönnum í öðrum kjördæmum. Til að geta kosið þarf að hafa náð 18 ára aldri á kjördag og getað framvísað skilríki með mynd. Kjósendur sem fréttastofan ræddi við í Laugardalshöllinni í dag höfðu allir löngu gert upp við sig hvað þeir ætluðu að kjósa og flestir voru að kjósa sama flokk og þeir kusu síðast. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns hafa kosið utan kjörfundar í Reykjavík. Kjósendur sem fréttastofan ræddi við í dag höfðu yfirleitt löngu gert upp hug sinn varðandi þann flokk sem þeir kusu. Það eru fimm dagar til kosninga og frambjóðendur eru um víðan völl að reyna að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og flokka sinna, en suma er orðið of seint að sannfæra. Alþingiskosningarnar eru í raun hafnar því kjósendur geta kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um allt land. Í Laugardalshöllinni geta kjósendur kosið frá klukkan tíu á morgnana til klukkan tíu að kveldi. Utankjörfundur hefur staðið yfir í Reykjavík frá því um miðjan mars en í dag var þó nokkur traffík á utankjörstað í Laugardalshöllinni. Búist er við að rúmlega tólf þúsund manns muni kjósa utan kjörfundar í Reykjavík, þar sem rúmlega 87 þúsund manns eru á kjörskrá. Seinnipartinn í dag höfðu yfir fjögur þúsund manns kosið utankjörfundar í Reykjavík, en fólk úr öllum kjördæmum getur kosið þar eins og hjá sýslumönnum í öðrum kjördæmum. Til að geta kosið þarf að hafa náð 18 ára aldri á kjördag og getað framvísað skilríki með mynd. Kjósendur sem fréttastofan ræddi við í Laugardalshöllinni í dag höfðu allir löngu gert upp við sig hvað þeir ætluðu að kjósa og flestir voru að kjósa sama flokk og þeir kusu síðast.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira