Sörenstam fallin úr efsta sæti heimslistans 24. apríl 2007 16:33 NordicPhotos/GettyImages Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99 Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira