Þrír háskólar vinni að vottun jafnra launa 16. apríl 2007 15:11 MYND/Stöð 2 Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík. Kosningar 2007 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira
Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík.
Kosningar 2007 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira