Óhjákvæmilegt að fella synjunarvald forseta úr stjórnarskrá 14. apríl 2007 19:24 Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. MYND/Stöð 2 Sjálfstæðismenn telja óhjákvæmilegt að fella úr gildi ákvæði um synjunarvald forseta í stjórnarskrá við þá endurskoðun stjórnarskrár sem nú stendur yfir. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar flokksins um réttarfars- og stjórnskipunarmál. Þá segir enn fremur í ályktuninni að alllar breytingar á stjórnarskrá Íslands eigi að vera teknar af auknum meirihluta þeirra sem ákvörðunina taka. Þá verði jafnframt hugað að almennri heimild í stjórnarskrá til þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál og að breytingar á stjórnarskránni verði bornar undir atkvæði þjóðarinnar. Í sömu ályktun segir landsfundurinn brýnt að fækka ráðuneytum, t.d. með sameiningu í eitt atvinnuvegaráðuneyti og eitt velferðarráðuneyti. Samhliða endurskoðun ráðuneyta eigi að fara yfir hlutverk einstakra ríkisstofnana. Þá fagnar fundurinn þeirri endurskoðun sem hafin hafi verið á lögum um meðferð opinberra mála og segir mikilvægt að stofnað verði millidómstig í sakamálum. Þá vill flokkurinn að dómstólar eigi að taka ákvarðanir um samfélagsþjónustu í stað afplánunar fangelsisvistar í stað fangelsisyfirvalda enda sé þar um að ræða ákvarðanir sem feli í sér breytingar á ákvörðunum dómstóla. Þá beri að efla eftirlit með og stuðning við þá sem eru á skilorðsbundinni reynslulausn. Þá leggur landsfundurinn til að kannaðir verði kostir þess að heimila rafræna kjörskrá við framkvæmd kosninga. Kosningar 2007 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Sjálfstæðismenn telja óhjákvæmilegt að fella úr gildi ákvæði um synjunarvald forseta í stjórnarskrá við þá endurskoðun stjórnarskrár sem nú stendur yfir. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar flokksins um réttarfars- og stjórnskipunarmál. Þá segir enn fremur í ályktuninni að alllar breytingar á stjórnarskrá Íslands eigi að vera teknar af auknum meirihluta þeirra sem ákvörðunina taka. Þá verði jafnframt hugað að almennri heimild í stjórnarskrá til þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál og að breytingar á stjórnarskránni verði bornar undir atkvæði þjóðarinnar. Í sömu ályktun segir landsfundurinn brýnt að fækka ráðuneytum, t.d. með sameiningu í eitt atvinnuvegaráðuneyti og eitt velferðarráðuneyti. Samhliða endurskoðun ráðuneyta eigi að fara yfir hlutverk einstakra ríkisstofnana. Þá fagnar fundurinn þeirri endurskoðun sem hafin hafi verið á lögum um meðferð opinberra mála og segir mikilvægt að stofnað verði millidómstig í sakamálum. Þá vill flokkurinn að dómstólar eigi að taka ákvarðanir um samfélagsþjónustu í stað afplánunar fangelsisvistar í stað fangelsisyfirvalda enda sé þar um að ræða ákvarðanir sem feli í sér breytingar á ákvörðunum dómstóla. Þá beri að efla eftirlit með og stuðning við þá sem eru á skilorðsbundinni reynslulausn. Þá leggur landsfundurinn til að kannaðir verði kostir þess að heimila rafræna kjörskrá við framkvæmd kosninga.
Kosningar 2007 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent