Þrettán hundruð skráðir á landsfund Samfylkingarinnar 13. apríl 2007 12:00 Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli. Kosningar 2007 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli.
Kosningar 2007 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira