Slúðrið í enska í dag 13. apríl 2007 11:02 Útlitið er dökkt hjá Cisse í dag. MYND/AFP Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express). Íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express).
Íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira