Sjálfstæðisflokkurinn gerir stofnun hers að kosningamáli 30. mars 2007 12:02 MYND/Hari Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland. Kosningar 2007 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland.
Kosningar 2007 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira