Hvað má og hvað má ekki? 26. mars 2007 18:30 Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við. Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira
Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við.
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira