Þyrstur þjófur staðinn að verki 24. mars 2007 10:30 Lögreglan á Akureyri handtók í nótt innbrotsþjóf þar sem hann sat í hægindum sínum og blandaði sér drykk. Maðurinn hafði brotist inn á veitingastað í bænum og eitthvað verið þyrstur því hans fyrsta verk var að fara á barinn og blanda sér í glas. Lögreglan handtók manninn og gistir hann nú fangageymslur. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Ekki fylgdi sögunni hvaða drykk þjófurinn teigaði. Lögreglan á Akureyri hafði í miklu að snúast í nótt og gærkvöldi. Auk þess að góma innbrotsþjófinn þá var sérstakt átak var með eftirliti ökumanna en nánast allir bílar sem óku um bæinn voru stöðvaðir og ökumenn beðnir um að blása í áfengisblöðru. Tveir reyndust vera yfrir leyfilegum mörkum og voru sendir í blóðprufu. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit með skemmtistöðum bæjarins og kannaði meðal annars hvort á stöðunum störfuðu dyraverðir með tilskilin réttindi og sem og aldur gesta staðanna kannaður. Einn skemmtistaður fékk áminningu fyrir dyravarðarleysi og tveir einstaklingar voru með vafasöm skilríki eins og lögreglan orðaði það. Þá stóð lögreglan á Akureyri reiðan mann að verki þar sem hann var að skemma bíl. Hann gekkst við verknaðinum og var honum ekið heim til hvílu. Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Lögreglan á Akureyri handtók í nótt innbrotsþjóf þar sem hann sat í hægindum sínum og blandaði sér drykk. Maðurinn hafði brotist inn á veitingastað í bænum og eitthvað verið þyrstur því hans fyrsta verk var að fara á barinn og blanda sér í glas. Lögreglan handtók manninn og gistir hann nú fangageymslur. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Ekki fylgdi sögunni hvaða drykk þjófurinn teigaði. Lögreglan á Akureyri hafði í miklu að snúast í nótt og gærkvöldi. Auk þess að góma innbrotsþjófinn þá var sérstakt átak var með eftirliti ökumanna en nánast allir bílar sem óku um bæinn voru stöðvaðir og ökumenn beðnir um að blása í áfengisblöðru. Tveir reyndust vera yfrir leyfilegum mörkum og voru sendir í blóðprufu. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit með skemmtistöðum bæjarins og kannaði meðal annars hvort á stöðunum störfuðu dyraverðir með tilskilin réttindi og sem og aldur gesta staðanna kannaður. Einn skemmtistaður fékk áminningu fyrir dyravarðarleysi og tveir einstaklingar voru með vafasöm skilríki eins og lögreglan orðaði það. Þá stóð lögreglan á Akureyri reiðan mann að verki þar sem hann var að skemma bíl. Hann gekkst við verknaðinum og var honum ekið heim til hvílu.
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira