Samstarf eflt um málefni heimilislausra 23. mars 2007 19:23 Stefnt er að því að efla samstarf milli allra þeirra sem koma að málefnum heimilislausra í samfélaginu. 40 til 60 eru nú heimilislausir á höfuðborgarsvæðinu. Kona á fimmtugsaldri sem var á götunni í fjögur ár sagðist hafa ákveðið að hætta að drekka þegar hún horfðist í augu við dauðann, í byl fyrir rúmum tveimur árum. Málþing á vegum Rauða krossins, Samhjálpar, Reykjavíkurborgar og Hjálparstarfs kirkjunnar var haldið um málefni heimilislausra í dag. Þar var meðal annars rætt um hvernig allir þeir sem kæmu að málefnum heimilslausra gætu stillt saman strengi og unnið markvisst að því að hjálpa heimilislausum. Talið er að um fjörutíu til sextíu séu heimilislausir í dag og nær einungis á höfuðborgarsvæðinu. 30-40% þeirra eiga við alvarlegan geðrænan vanda að stríða. Ellý A. Þorsteinssdóttir skrifstofusstjóri Velferðarsviðs sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að útvega þyrfti frekara húsnæði og huga betur að konum á götunni, sem væru í neyslu. Ásdís Sigurðardóttir í þeim sporum í fjögur ár. Hún sagði sögu sína á málþinginu í dag. Ásdís segir nóttina sem hún ákvað að hætta að drekka hafa verið afdrifaríka. Þá var hún búin að ráfa á milli fjögurra eða fimm staða í leit að gististað í byl um hávetur. Eftir þá nótt fór Ásdís inn á Hlaðgerðarkot, hætti að drekka og hefur verið edrú í nærri tvö og hálft ár. Sveinbjörn Bjarkason hefur verið edrú í um eitt og hálft ár. Hann gekk á milli meðferðarstofnana í 17 ár og var oft heimilislaus á þeim tíma. Hann segir að sér hafi aldrei orðið eins kalt á ævinni og segir þá reynslu skelfilega. Ásdís og Sveinbjörn gagnrýna harðlega úrræðaleysið sem tekur við fólki að lokinni meðferð. Fólk viti ekki hvert það eigi að leita og erfitt sé að byrja upp á nýtt án aðstoðar. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Stefnt er að því að efla samstarf milli allra þeirra sem koma að málefnum heimilislausra í samfélaginu. 40 til 60 eru nú heimilislausir á höfuðborgarsvæðinu. Kona á fimmtugsaldri sem var á götunni í fjögur ár sagðist hafa ákveðið að hætta að drekka þegar hún horfðist í augu við dauðann, í byl fyrir rúmum tveimur árum. Málþing á vegum Rauða krossins, Samhjálpar, Reykjavíkurborgar og Hjálparstarfs kirkjunnar var haldið um málefni heimilislausra í dag. Þar var meðal annars rætt um hvernig allir þeir sem kæmu að málefnum heimilslausra gætu stillt saman strengi og unnið markvisst að því að hjálpa heimilislausum. Talið er að um fjörutíu til sextíu séu heimilislausir í dag og nær einungis á höfuðborgarsvæðinu. 30-40% þeirra eiga við alvarlegan geðrænan vanda að stríða. Ellý A. Þorsteinssdóttir skrifstofusstjóri Velferðarsviðs sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að útvega þyrfti frekara húsnæði og huga betur að konum á götunni, sem væru í neyslu. Ásdís Sigurðardóttir í þeim sporum í fjögur ár. Hún sagði sögu sína á málþinginu í dag. Ásdís segir nóttina sem hún ákvað að hætta að drekka hafa verið afdrifaríka. Þá var hún búin að ráfa á milli fjögurra eða fimm staða í leit að gististað í byl um hávetur. Eftir þá nótt fór Ásdís inn á Hlaðgerðarkot, hætti að drekka og hefur verið edrú í nærri tvö og hálft ár. Sveinbjörn Bjarkason hefur verið edrú í um eitt og hálft ár. Hann gekk á milli meðferðarstofnana í 17 ár og var oft heimilislaus á þeim tíma. Hann segir að sér hafi aldrei orðið eins kalt á ævinni og segir þá reynslu skelfilega. Ásdís og Sveinbjörn gagnrýna harðlega úrræðaleysið sem tekur við fólki að lokinni meðferð. Fólk viti ekki hvert það eigi að leita og erfitt sé að byrja upp á nýtt án aðstoðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira