Flest banaslys á sunnudegi 22. mars 2007 12:14 MYND/Vilhelm Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér. Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér.
Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent