Vesturlandsvegur hættulegur segja nemar á barnaþingi 28. febrúar 2007 13:54 Sjöttu bekkingar lögðu áherslu á mál sitt með ýmsum hætti á barnaþingi í Reykjavík í dag. Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði. Borgarstjórn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði.
Borgarstjórn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira