Varnarliðið skuldar íslenskum fyrirtækjum 6. febrúar 2007 18:44 Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira