Krónan rýrir traust á Kaupþingi 30. janúar 2007 18:49 Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira