Vill að Margrét leiði lista í Reykjavík 28. janúar 2007 18:45 Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Sjá meira