Urango tilbúinn að mæta Ricky Hatton 16. janúar 2007 21:30 Ricky Hatton á erfitt verkefni fyrir höndum í Las Vegas á laugardagskvöldið NordicPhotos/GettyImages Kólumbíumaðurinn Juan Urango segist vera meira en tilbúinn í slaginn fyrir bardaga sinn gegn hinum magnaða og ósigraða Ricky Hatton í Las Vegas á laugardagskvöld, en bardaginn verður sýndur beint á Sýn. Hatton er ósigraður í 42 bardögum og litið er á bardagann á laugardaginn sem stóra tækifærið fyrir Englendinginn skrautlega til að stimpla sig endanlega inn í hjörtu Bandaríkjamanna þegar hann berst um IBF-beltið. Báðir hnefaleikarar virðast bera virðingu hvor fyrir öðrum, en Urango segist vera búinn að sjá veikleika hjá Hatton sem hann ætlar að nýta sér til hins ítrasta. "Hatton hefur aldrei barist við mann af mínu kaliberi áður og ég held að ég sé besti hnefaleikari heimsins í mínum þyngdarflokki, svo þetta verður líklega jafn bardagi. Hatton berst eins og menn frá Suður-Ameríku og það er skemmtilegur stíll, en hann á sér líka veikleika sem ég hef séð eftir að hafa horft á bardaga hans og þá ætla ég að nýta mér," sagði Urango sem á aðeins 18 bardaga að baki. "Hatton vill vera mjög hreyfanlegur í bardögum sínum og ég ætla því að fara í skrokkinn á honum við hvert tækifæri. Ég held að áhorfendur eigi eftir að verða vitni að frábærum bardaga á laugardaginn, enda erum við báðir með skemmtilegan bardagastíl," sagði Box Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Juan Urango segist vera meira en tilbúinn í slaginn fyrir bardaga sinn gegn hinum magnaða og ósigraða Ricky Hatton í Las Vegas á laugardagskvöld, en bardaginn verður sýndur beint á Sýn. Hatton er ósigraður í 42 bardögum og litið er á bardagann á laugardaginn sem stóra tækifærið fyrir Englendinginn skrautlega til að stimpla sig endanlega inn í hjörtu Bandaríkjamanna þegar hann berst um IBF-beltið. Báðir hnefaleikarar virðast bera virðingu hvor fyrir öðrum, en Urango segist vera búinn að sjá veikleika hjá Hatton sem hann ætlar að nýta sér til hins ítrasta. "Hatton hefur aldrei barist við mann af mínu kaliberi áður og ég held að ég sé besti hnefaleikari heimsins í mínum þyngdarflokki, svo þetta verður líklega jafn bardagi. Hatton berst eins og menn frá Suður-Ameríku og það er skemmtilegur stíll, en hann á sér líka veikleika sem ég hef séð eftir að hafa horft á bardaga hans og þá ætla ég að nýta mér," sagði Urango sem á aðeins 18 bardaga að baki. "Hatton vill vera mjög hreyfanlegur í bardögum sínum og ég ætla því að fara í skrokkinn á honum við hvert tækifæri. Ég held að áhorfendur eigi eftir að verða vitni að frábærum bardaga á laugardaginn, enda erum við báðir með skemmtilegan bardagastíl," sagði
Box Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira