Funheit ferðalög Magga og KK 1. september 2007 07:00 Þeir félagar hafa selt „ferðaplöturnar“ þrjár í um 28 þúsund eintökum. „Ferðaplötur“ KK og Magga Eiríks hafa selst í um 28 þúsund eintökum. Þeir félagar fá afhenta gullplötu fyrir þá síðustu, Langferðalög, á lokatónleikum sínum í Salnum 13. september. KK segist alls ekki hafa átt von á þessum frábæra árangri. „Maður hugsar ekki út í svona. Lögin eru eign þjóðarinnar. Við fórum vel með þau og fólk er mjög þakklátt fyrir það,“ segir hann um ástæðuna fyrir vinsældunum. Allar þrjár „ferðaplöturnar“ hafa náð gullsölu og þar af hefur sú fyrsta, 22 ferðalög, selst í yfir sautján þúsund eintökum. Að auki hafa allar plöturnar komist í efsta sæti Tónlistans. KK og Maggi hafa að undanförnu verið á tónleikaferðalagi til að fylgja nýjustu plötunni eftir og hefur þeim alls staðar verið firnavel tekið. „Við skutluðumst í kringum landið og fórum hér og þar og alls staðar. Okkur var mjög vel tekið og þetta er búið að vera ofsa gaman. Fólkið er búið að sýna okkur svo mikla góðvild. Það hefur verið að stoppa mann úti á götu og þakka fyrir að hafa tekið þessi lög upp aftur. Það er gott að fá svona stuðning frá fólki.“ KK, sem er að undirbúa nýja sólóplötu, segir að Langferðalög verði síðasta „ferðaplatan“ frá þeim félögum. „Þetta er orðið ágætt. 66 ferðalög. Er það ekki fín tala?“ Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Ferðaplötur“ KK og Magga Eiríks hafa selst í um 28 þúsund eintökum. Þeir félagar fá afhenta gullplötu fyrir þá síðustu, Langferðalög, á lokatónleikum sínum í Salnum 13. september. KK segist alls ekki hafa átt von á þessum frábæra árangri. „Maður hugsar ekki út í svona. Lögin eru eign þjóðarinnar. Við fórum vel með þau og fólk er mjög þakklátt fyrir það,“ segir hann um ástæðuna fyrir vinsældunum. Allar þrjár „ferðaplöturnar“ hafa náð gullsölu og þar af hefur sú fyrsta, 22 ferðalög, selst í yfir sautján þúsund eintökum. Að auki hafa allar plöturnar komist í efsta sæti Tónlistans. KK og Maggi hafa að undanförnu verið á tónleikaferðalagi til að fylgja nýjustu plötunni eftir og hefur þeim alls staðar verið firnavel tekið. „Við skutluðumst í kringum landið og fórum hér og þar og alls staðar. Okkur var mjög vel tekið og þetta er búið að vera ofsa gaman. Fólkið er búið að sýna okkur svo mikla góðvild. Það hefur verið að stoppa mann úti á götu og þakka fyrir að hafa tekið þessi lög upp aftur. Það er gott að fá svona stuðning frá fólki.“ KK, sem er að undirbúa nýja sólóplötu, segir að Langferðalög verði síðasta „ferðaplatan“ frá þeim félögum. „Þetta er orðið ágætt. 66 ferðalög. Er það ekki fín tala?“
Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira