Syngur 30 Presley-lög 15. ágúst 2007 02:00 Friðrik Ómar syngur þekktustu lög Elvis Presley á tvennum tónleikum í Salnum. Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti." Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti."
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira