Galdrafár um alla Reykjavík 15. júlí 2007 09:30 Rúnar Logi Ingólfsson og Baldur Helgason hafa málað glæsilegt Harry Potter listaverk á glugga Máls og Menningar sem mun eflaust byggja upp spennu hjá þeim sem bíða æstir eftir næstu bók. Sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn, Harry Potter and the Deathly Hallows, kemur í verslanir á föstudaginn og mikill spenningur er kominn í aðdáendur bókanna. Gluggi bókabúðarinnar Máls og Menningar er orðinn ansi myndarlegur enda hafa tveir efnilegir listamenn tekið sig til og málað á þá mynd af Potter. Starfsmenn búðarinnar, þeir Baldur Helgason og Rúnar Logi Ingólfsson, skreyttu gluggana en báðir eru þeir útskrifaðir úr Listaháskóla Íslands. „Það er svona þegar maður vinnur með hæfileikaríku fólki þá reynir maður að ná því sem þau kunna fram,“ segir Elsa María Ólafsdóttir verslunarstjóri búðarinnar. „Við gerðum þetta fyrst fyrir tveimur árum síðan enda erum við svo heppin að hafa fjölhæfa starfsmenn í vinnu. Þeir tóku um það bil einn dag í að mála og úr varð þetta líka dásamlega listaverk.“ Eflaust munu myndast stórar raðir hjá bókabúðum á föstudaginn eins og fyrri útgáfudaga bókanna og hyggst Mál og Menning ekki láta viðskiptavinum leiðast. „Þetta er langur og strangur dagur fyrir fólkið í röðinni og við ætlum að reyna að skemmta því og gefa þeim í gogginn. Hérna mætir eldgleypir um kvöldið og við höfum líka rætt við Fjölleikahúsið í Mosfellsbæ en einnig verðum við með spurningakeppni sem ætti að mynda góða stemningu. Ætli þýðandinn verði svo ekki fremstur í röðinni?“ segir hún og hlær. Verslunin Nexus hefur opnað nýja heimasíðu helgaða galdradrengnum og nýjustu bókinni en slóðin er www.harrypotter.is.Ótrúlegar vinsældir Fimmta kvikmyndin um Harry Potter er nú komin í kvikmyndahús.Starfsmenn Nexus gera einnig ráð fyrir mikilli aðsókn og fjöri í röðinni en fólk er hvatt til að mæta í búningum og skemmta sér og öðrum. Auk þess stendur verslunin fyrir teiknikeppni í tilefni útgáfunnar. Íslensk útgáfa af bókinni er væntanleg þann 15. nóvember en það er Helga Haralsdóttir sem sér um þýðinguna eins og áður. „Hún er orðin mjög spennt að fá bókina eins og flestir en við erum að fara af stað með stórkostlega forsölu í gegnum netbúð Hagkaupa á www.hagkaup.is,“ segir Þorgerður Agla Magnúsdóttir hjá Bókaútgáfunni Bjarti. „Forsalan byrjar á miðvikudaginn en þeir sem ná sér í bók þar fá hana senda heim til sín viku fyrr en hún kemur í búðir, eða þann 8. nóvember. Auk þess verður happdrætti í gangi fyrir þá sem kaupa hana í forsölu, óvæntur glaðningur fyrir þá fimmtíu fyrstu og alls kyns Harry Potter húllumhæ.“ Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn, Harry Potter and the Deathly Hallows, kemur í verslanir á föstudaginn og mikill spenningur er kominn í aðdáendur bókanna. Gluggi bókabúðarinnar Máls og Menningar er orðinn ansi myndarlegur enda hafa tveir efnilegir listamenn tekið sig til og málað á þá mynd af Potter. Starfsmenn búðarinnar, þeir Baldur Helgason og Rúnar Logi Ingólfsson, skreyttu gluggana en báðir eru þeir útskrifaðir úr Listaháskóla Íslands. „Það er svona þegar maður vinnur með hæfileikaríku fólki þá reynir maður að ná því sem þau kunna fram,“ segir Elsa María Ólafsdóttir verslunarstjóri búðarinnar. „Við gerðum þetta fyrst fyrir tveimur árum síðan enda erum við svo heppin að hafa fjölhæfa starfsmenn í vinnu. Þeir tóku um það bil einn dag í að mála og úr varð þetta líka dásamlega listaverk.“ Eflaust munu myndast stórar raðir hjá bókabúðum á föstudaginn eins og fyrri útgáfudaga bókanna og hyggst Mál og Menning ekki láta viðskiptavinum leiðast. „Þetta er langur og strangur dagur fyrir fólkið í röðinni og við ætlum að reyna að skemmta því og gefa þeim í gogginn. Hérna mætir eldgleypir um kvöldið og við höfum líka rætt við Fjölleikahúsið í Mosfellsbæ en einnig verðum við með spurningakeppni sem ætti að mynda góða stemningu. Ætli þýðandinn verði svo ekki fremstur í röðinni?“ segir hún og hlær. Verslunin Nexus hefur opnað nýja heimasíðu helgaða galdradrengnum og nýjustu bókinni en slóðin er www.harrypotter.is.Ótrúlegar vinsældir Fimmta kvikmyndin um Harry Potter er nú komin í kvikmyndahús.Starfsmenn Nexus gera einnig ráð fyrir mikilli aðsókn og fjöri í röðinni en fólk er hvatt til að mæta í búningum og skemmta sér og öðrum. Auk þess stendur verslunin fyrir teiknikeppni í tilefni útgáfunnar. Íslensk útgáfa af bókinni er væntanleg þann 15. nóvember en það er Helga Haralsdóttir sem sér um þýðinguna eins og áður. „Hún er orðin mjög spennt að fá bókina eins og flestir en við erum að fara af stað með stórkostlega forsölu í gegnum netbúð Hagkaupa á www.hagkaup.is,“ segir Þorgerður Agla Magnúsdóttir hjá Bókaútgáfunni Bjarti. „Forsalan byrjar á miðvikudaginn en þeir sem ná sér í bók þar fá hana senda heim til sín viku fyrr en hún kemur í búðir, eða þann 8. nóvember. Auk þess verður happdrætti í gangi fyrir þá sem kaupa hana í forsölu, óvæntur glaðningur fyrir þá fimmtíu fyrstu og alls kyns Harry Potter húllumhæ.“
Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp