Potts gefur út plötu 8. júlí 2007 11:30 Paul Potts á aðdáendur um allan heim eftir að myndbrot með söng hans sló í gegn á YouTube. Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“ Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira