Slátur með tónleika í Aminu 7. júlí 2007 07:30 Clarence Barlow leikur í Ingólfsstræti í kvöld. Í kvöld verða tónleikar í galleríinu Aminu í Ingólfsstræti. Þar er félagsskapurinn Slátur á ferð: Samtökin eru eldri en margan grunar en skammstöfunin stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni veru tónskáldsins Klarenz Barlow á Íslandi. Flutt verða tvö nýleg verk eftir þennan merkilega og áhrifamikla tónsmið en annað verkanna er frumflutningur. Verkin byggja á afar sérstæðum hugmyndum höfundar sem tengjast eðli hljóðs og tilvitnunum í þekkt stef og hver veit nema lög eftir Prince skjóti upp kollinum í ófyrirsjánlegum tónvef. Klarenz tekur sér upp nýtt nafn í hverju landi sem hann kemur til og heitir á íslensku Klárus Bárður Albertsson þó sjálfur eigi hann rætur að rekja til Indlands. Hann hefur verið virkur tónsmiður í nær hálfa öld. Menntaður í Köln og Utrecht. Hann hefur víða kennt og er nú prófessor í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Þar að auki verða flutt verk eftir Áka Ásgeirsson og Guðmund Stein Gunnarsson. Tíu flytjendur koma fram á tónleikunum sem hefjast kl. 20. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í kvöld verða tónleikar í galleríinu Aminu í Ingólfsstræti. Þar er félagsskapurinn Slátur á ferð: Samtökin eru eldri en margan grunar en skammstöfunin stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni veru tónskáldsins Klarenz Barlow á Íslandi. Flutt verða tvö nýleg verk eftir þennan merkilega og áhrifamikla tónsmið en annað verkanna er frumflutningur. Verkin byggja á afar sérstæðum hugmyndum höfundar sem tengjast eðli hljóðs og tilvitnunum í þekkt stef og hver veit nema lög eftir Prince skjóti upp kollinum í ófyrirsjánlegum tónvef. Klarenz tekur sér upp nýtt nafn í hverju landi sem hann kemur til og heitir á íslensku Klárus Bárður Albertsson þó sjálfur eigi hann rætur að rekja til Indlands. Hann hefur verið virkur tónsmiður í nær hálfa öld. Menntaður í Köln og Utrecht. Hann hefur víða kennt og er nú prófessor í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Þar að auki verða flutt verk eftir Áka Ásgeirsson og Guðmund Stein Gunnarsson. Tíu flytjendur koma fram á tónleikunum sem hefjast kl. 20.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira