Nhi og bau 27. júní 2007 04:30 Ngo Hong Quang leikur á víetnömsk hljóðfæri og kynnir þarlenda tónlist. Fréttablaðið/hörður Víetnamski tónlistarmaðurinn Ngo Hong Quang kynnir hlustendum nýjan hljóðheim á tónleikum í Iðnó í kvöld. Quang útskrifaðist frá Tónlistarháskólanum í Hanoi vorið 2006 eftir tólf ára nám á hefðbundin víetnömsk hljóðfæri. Aðalhljóðfæri hans er tveggja strengja fiðla, nhi, en auk þess spilar hann á eins strengs hljóðfæri, bau, og trommur. Í raun getur hann spilað á hvaða hefðbundið víetnamskt hljóðfæri sem er auk þess sem hann syngur vel. Meðan Quang stundaði nám við Tónlistarháskólann í Hanoi hlaut hann árlega viðurkenningu sem besti nemandinn á hefðbundin hljóðfæri og þegar hann útskrifaðist í fyrravor fékk hann viðurkenningu sem besti nemandi skólans. Quang starfar nú sem kennari við Tónlistarháskólann í Hanoi. Quang hefur komið fram við fjölmörg tækifæri í Víetnam auk þess sem hann hefur haldið tónleika í Suður-Kóreu og Taílandi. Á ferð sinni til Evrópu nú í sumar mun hann halda nokkra tónleika í Hollandi. Á tónleikunum í Iðnó mun Quang flytja tónlist fyrir hefðbundin víetnömsk hljóðfæri og einnig kynna hljóðfæri sín fyrir áheyrendum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 en húsið opnar hálftíma fyrr. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Víetnamski tónlistarmaðurinn Ngo Hong Quang kynnir hlustendum nýjan hljóðheim á tónleikum í Iðnó í kvöld. Quang útskrifaðist frá Tónlistarháskólanum í Hanoi vorið 2006 eftir tólf ára nám á hefðbundin víetnömsk hljóðfæri. Aðalhljóðfæri hans er tveggja strengja fiðla, nhi, en auk þess spilar hann á eins strengs hljóðfæri, bau, og trommur. Í raun getur hann spilað á hvaða hefðbundið víetnamskt hljóðfæri sem er auk þess sem hann syngur vel. Meðan Quang stundaði nám við Tónlistarháskólann í Hanoi hlaut hann árlega viðurkenningu sem besti nemandinn á hefðbundin hljóðfæri og þegar hann útskrifaðist í fyrravor fékk hann viðurkenningu sem besti nemandi skólans. Quang starfar nú sem kennari við Tónlistarháskólann í Hanoi. Quang hefur komið fram við fjölmörg tækifæri í Víetnam auk þess sem hann hefur haldið tónleika í Suður-Kóreu og Taílandi. Á ferð sinni til Evrópu nú í sumar mun hann halda nokkra tónleika í Hollandi. Á tónleikunum í Iðnó mun Quang flytja tónlist fyrir hefðbundin víetnömsk hljóðfæri og einnig kynna hljóðfæri sín fyrir áheyrendum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 en húsið opnar hálftíma fyrr.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira