Gott bókaár hjá Svíum 26. júní 2007 01:15 Liza Marklund, metsöluhöfundur Svía og útgefandi Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. Titlum fækkaði um 2,2 prósent en söluupplög stækkuðu úr 5000 eintökum í 5300. Markaðsvirði innlendra bókmennta jókst um 37 prósent en á tveggja ára tímabili um 8 prósent. Umskipti í sölu barnabóka eftir innlenda höfunda þakka menn að ekki kom út ný saga um Harry Potter og raunir hans. Sala á hljóðbókum jókst: 359 titlar komu út í því formi og seldust í nær milljón eintökum og eru nú 8 prósent af sölu. Menn hafa áhyggjur af stórauknum birgðum en við þær bættust 40 milljónir eintaka. Svensk bokhandel greinir svo frá. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. Titlum fækkaði um 2,2 prósent en söluupplög stækkuðu úr 5000 eintökum í 5300. Markaðsvirði innlendra bókmennta jókst um 37 prósent en á tveggja ára tímabili um 8 prósent. Umskipti í sölu barnabóka eftir innlenda höfunda þakka menn að ekki kom út ný saga um Harry Potter og raunir hans. Sala á hljóðbókum jókst: 359 titlar komu út í því formi og seldust í nær milljón eintökum og eru nú 8 prósent af sölu. Menn hafa áhyggjur af stórauknum birgðum en við þær bættust 40 milljónir eintaka. Svensk bokhandel greinir svo frá.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira