Sjötíu lögreglumenn á vakt 12. maí 2007 09:00 Þegar kjörkassar eru fluttir milli staða þarf lögreglan að fylgjast með. Fréttablaðið/Róbert Mikill viðbúnaður er hjá lögreglu vegna kosninganna í dag og kosninganæturinnar sem fram undan er. Í flestum umdæmum lögreglunnar eru kallaðar út aukavaktir. „Í dag verða um sjötíu lögreglumenn við störf á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninganna. Það er svipað og var í kringum síðustu kosningar en mun meira en við eigum að venjast á venjulegum laugardegi,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnir ýmsum verkefnum vegna kosninganna, fylgist með að allt sé í röð og reglu á kjörstað og tekur þátt í flutningi kjörgagna. „Það má einnig búast við að það verði mikið um að vera í nótt en þá verða í kringum 45 lögregluþjónar á vakt, sem er aðeins meira en um venjulega helgi,“ segir Geir Jón. Hjá lögreglunni á Akureyri verður aukamannskapur á vakt í dag vegna kosninganna og það sama er uppi á teningnum annars staðar. Kjördæmin eru víðfeðm og víða þarf lögregla að keyra langar vegalengdir með kjörkassa. Mikil umferð kann að myndast í grennd við kjörstaði og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar sérstaklega við umferðarþunga í miðborginni. Búast má við að margir leggi leið sína í Ráðhúsið til þess að kjósa en á sama tíma er mikið um að vera í miðborginni vegna Listahátíðar. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Mikill viðbúnaður er hjá lögreglu vegna kosninganna í dag og kosninganæturinnar sem fram undan er. Í flestum umdæmum lögreglunnar eru kallaðar út aukavaktir. „Í dag verða um sjötíu lögreglumenn við störf á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninganna. Það er svipað og var í kringum síðustu kosningar en mun meira en við eigum að venjast á venjulegum laugardegi,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnir ýmsum verkefnum vegna kosninganna, fylgist með að allt sé í röð og reglu á kjörstað og tekur þátt í flutningi kjörgagna. „Það má einnig búast við að það verði mikið um að vera í nótt en þá verða í kringum 45 lögregluþjónar á vakt, sem er aðeins meira en um venjulega helgi,“ segir Geir Jón. Hjá lögreglunni á Akureyri verður aukamannskapur á vakt í dag vegna kosninganna og það sama er uppi á teningnum annars staðar. Kjördæmin eru víðfeðm og víða þarf lögregla að keyra langar vegalengdir með kjörkassa. Mikil umferð kann að myndast í grennd við kjörstaði og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar sérstaklega við umferðarþunga í miðborginni. Búast má við að margir leggi leið sína í Ráðhúsið til þess að kjósa en á sama tíma er mikið um að vera í miðborginni vegna Listahátíðar.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira