Birta, bækur og búseta 8. maí 2007 07:00 Hvað ertu að gera í Garðabæ? Rúnar Helgi Vignisson spyr hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna. Í tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Bókasafns Garðabæjar efnir menningar- og safnanefnd bæjarins til upplestrardagskrárinnar „Bókin og birtan“ þar á bæ. Í kvöld heimsækja Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og gagnrýnandi, og Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og þýðandi, safnið. Jón Yngvi ræðir um athyglisverðustu bækur ársins 2006 en hann hefur gagnrýnt bækur fyrir sjónvarpsþáttinn Kastljós. Rúnar Helgi mun á hinn bóginn ræða sýn sína á mannlífið í Garðabæ. Rúnar Helgi mun til að mynda freista þess að skilgreina bæjarandann með sínum rithöfundaraugum, greina hugsunarhátt bæjarbúa og áherslur. Sumt sér hann í kómísku ljósi, annað lítur hann alvarlegri augum og spyr sig meðal annars hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna í Garðabæ. Rúnar Helgi er fæddur á Ísafirði en hefur búið í Garðabæ síðastliðin þrettán ár og sér því mannlífið jafnt með augum aðkomumanns sem heimamanns. Dagskráin hefst kl. 20 í félagsmiðstöðinni Garðabergi, Garðatorgi 7. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og öllum heimill. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Bókasafns Garðabæjar efnir menningar- og safnanefnd bæjarins til upplestrardagskrárinnar „Bókin og birtan“ þar á bæ. Í kvöld heimsækja Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og gagnrýnandi, og Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og þýðandi, safnið. Jón Yngvi ræðir um athyglisverðustu bækur ársins 2006 en hann hefur gagnrýnt bækur fyrir sjónvarpsþáttinn Kastljós. Rúnar Helgi mun á hinn bóginn ræða sýn sína á mannlífið í Garðabæ. Rúnar Helgi mun til að mynda freista þess að skilgreina bæjarandann með sínum rithöfundaraugum, greina hugsunarhátt bæjarbúa og áherslur. Sumt sér hann í kómísku ljósi, annað lítur hann alvarlegri augum og spyr sig meðal annars hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna í Garðabæ. Rúnar Helgi er fæddur á Ísafirði en hefur búið í Garðabæ síðastliðin þrettán ár og sér því mannlífið jafnt með augum aðkomumanns sem heimamanns. Dagskráin hefst kl. 20 í félagsmiðstöðinni Garðabergi, Garðatorgi 7. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og öllum heimill.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira