Spurning um pólitískan vilja 30. apríl 2007 06:30 Táknrænn fundur. Forysta Samfylkingarinnar kynnti tillögur sínar um biðlistavanda með táknrænum hætti í gær með því að halda fundinn utan dyra og vekja þannig athygli á að færri komist að í velferðarkerfinu en vilja. Samfylkingin kynnti í gær tillögur sína um biðlistavanda í þjónustu við börn og aldraða. Fundurinn var haldinn fyrir utan aðalinngang Landspítala - háskólasjúkrahúss til að sýna með táknrænum hætti að færri komist í skjól spítalans en vilja. Forysta flokksins kynnti tillögurnar og sagði að biðlistarnir væru ekkert annað en birtingarmynd yfir vanrækslu og skort á samfélagslegri ábyrgð hjá núverandi ríkisstjórn. Henni hefði láðst að nýta góðæri undanfarinna ára til að jafna aðstæður allra hópa samfélagsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að leiðrétting í þessum málum sé vel gerleg. „Þetta er bara spurning um pólitískan vilja, tíma og fjármagn. Það sem við horfum fyrst og fremst til í þessum málum eru biðlistar sem lúta að brýnni þjónustu við aldraða og börn með geðrasakanir og þroskafrávik. Við teljum það algerlega óviðunandi að fólk sem þarf strax á úrræðum að halda sé á biðlistum.“ Ingibjörg telur að hægt sé að eyða biðlistunum á skömmum tíma. „Það þarf bara að ganga í það verk, setja í það fjármuni og semja við stofnanirnar sem hafa með þetta að gera sem og sérfræðinga sem eru starfandi utan þeirra. Það er hægt að eyða þessum listum á nokkrum mánuðum.“ Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Samfylkingin kynnti í gær tillögur sína um biðlistavanda í þjónustu við börn og aldraða. Fundurinn var haldinn fyrir utan aðalinngang Landspítala - háskólasjúkrahúss til að sýna með táknrænum hætti að færri komist í skjól spítalans en vilja. Forysta flokksins kynnti tillögurnar og sagði að biðlistarnir væru ekkert annað en birtingarmynd yfir vanrækslu og skort á samfélagslegri ábyrgð hjá núverandi ríkisstjórn. Henni hefði láðst að nýta góðæri undanfarinna ára til að jafna aðstæður allra hópa samfélagsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að leiðrétting í þessum málum sé vel gerleg. „Þetta er bara spurning um pólitískan vilja, tíma og fjármagn. Það sem við horfum fyrst og fremst til í þessum málum eru biðlistar sem lúta að brýnni þjónustu við aldraða og börn með geðrasakanir og þroskafrávik. Við teljum það algerlega óviðunandi að fólk sem þarf strax á úrræðum að halda sé á biðlistum.“ Ingibjörg telur að hægt sé að eyða biðlistunum á skömmum tíma. „Það þarf bara að ganga í það verk, setja í það fjármuni og semja við stofnanirnar sem hafa með þetta að gera sem og sérfræðinga sem eru starfandi utan þeirra. Það er hægt að eyða þessum listum á nokkrum mánuðum.“
Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira