Flokksmenn með og á móti hálendisvegum 16. apríl 2007 06:45 Formaður Sjálfstæðisflokksins var endurkjörinn í embætti með 96 prósent atkvæða. MYND/Hörður Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Í kosningu til miðstjórnar hlaut Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, bestu kosninguna en átta konur og þrír karlar voru kjörin í miðstjórn. Mótsögn er í afstöðu sjálfstæðismanna til hálendisvega en um þá er fjallað í ályktunum um samgöngumál og um umhverfismál og auðlindanýtingu. Í fyrrnefndu ályktuninni segir: „Skoðaðir verði möguleikar á uppbyggingu hálendisvega, sem bæta aðgengi að ferðamannastöðum á hálendinu og stytta jafnframt vegalengdir milli landshluta.“ Í síðarnefndu ályktuninni segir hins vegar „Landsfundur telur að afar varlega verði að fara við uppbyggingu vega um hálendi landsins. Hálendið og víðerni þess eru auðlindir í sjálfu sér og ber ekki að leggja uppbyggða vegi þar nema að vandlega íhuguðu máli.“ Um Reykjavíkurflugvöll ályktar landsfundur að hann skuli áfram gegna lykilhlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og að mikilvægt sé að hraða uppbyggingu samgöngumiðstöðvar við völlinn. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Í kosningu til miðstjórnar hlaut Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, bestu kosninguna en átta konur og þrír karlar voru kjörin í miðstjórn. Mótsögn er í afstöðu sjálfstæðismanna til hálendisvega en um þá er fjallað í ályktunum um samgöngumál og um umhverfismál og auðlindanýtingu. Í fyrrnefndu ályktuninni segir: „Skoðaðir verði möguleikar á uppbyggingu hálendisvega, sem bæta aðgengi að ferðamannastöðum á hálendinu og stytta jafnframt vegalengdir milli landshluta.“ Í síðarnefndu ályktuninni segir hins vegar „Landsfundur telur að afar varlega verði að fara við uppbyggingu vega um hálendi landsins. Hálendið og víðerni þess eru auðlindir í sjálfu sér og ber ekki að leggja uppbyggða vegi þar nema að vandlega íhuguðu máli.“ Um Reykjavíkurflugvöll ályktar landsfundur að hann skuli áfram gegna lykilhlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og að mikilvægt sé að hraða uppbyggingu samgöngumiðstöðvar við völlinn.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira