Álfaálög á dansflokknum 26. febrúar 2007 10:00 Valgerður Rúnarsdóttir er varla ánægð með ástandið hjá Íslenska dansflokknum þar sem hvert óhappið á fætur öðru hefur riðið yfir flokkinn síðan að æfingar á Í okkar nafni hófust. Hvert áfallið á fætur öðru hefur riðið yfir Íslenska dansflokkinn undanfarnar vikur, á meðan hann stóð í æfingum fyrir sýninguna Í okkar nafni, sem frumsýnd var á föstudaginn. „Það eru nokkrir eftir heilir, við skulum orða það þannig,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, dansari. Sjálf er hún með rifinn liðþófa í hné, einn dansari fór í bakinu, annar nefbrotnaði og braut úr tönn og sá þriðji sleit liðbönd í ökkla. Þar að auki hafa pestir og veikindi herjað á hópinn. Sýningin samanstendur af tveimur verkum, en í öðru þeirra eru fjórtán dansarar, jafn margir og eru í dansflokknum. „Það hafa verið á nálum, af því það er enginn eftir til að hlaupa í skarðið vegna meiðsla,“ sagði Valgerður. Það fór því svo að æfingastjóri hópsins, Gianluca Vincentini, varð að taka að sér hlutverk. Álfar og huldufólk eru þema annars verksins, og var það orðið mál manna að einhverjir af því kyni hafi reiðst hópnum. „Við fórum í það verkefni með alls konar álfasögur í huga, og vorum að grafa upp gamlar þjóðsögur. Við sögðum einmitt við danshöfundinn, Roberto Oliván, að svona gerðist stundum hér. Fólk reyndi að byggja vegi og það gengi bara ekkert,“ sagði Valgerður. „Ég er nú eiginlega farin að hallast að því að þetta gæti bara verið,“ sagði hún og hló við. Frumsýningin fór þó fram á réttum tíma þrátt fyrir allt. „Það eru allir svo miklir fagmenn að ef eitthvað klikkar standa allir saman og leggjast á eitt. Það er þetta gamla góða: the show must go on,“ sagði Valgerður. Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Hvert áfallið á fætur öðru hefur riðið yfir Íslenska dansflokkinn undanfarnar vikur, á meðan hann stóð í æfingum fyrir sýninguna Í okkar nafni, sem frumsýnd var á föstudaginn. „Það eru nokkrir eftir heilir, við skulum orða það þannig,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, dansari. Sjálf er hún með rifinn liðþófa í hné, einn dansari fór í bakinu, annar nefbrotnaði og braut úr tönn og sá þriðji sleit liðbönd í ökkla. Þar að auki hafa pestir og veikindi herjað á hópinn. Sýningin samanstendur af tveimur verkum, en í öðru þeirra eru fjórtán dansarar, jafn margir og eru í dansflokknum. „Það hafa verið á nálum, af því það er enginn eftir til að hlaupa í skarðið vegna meiðsla,“ sagði Valgerður. Það fór því svo að æfingastjóri hópsins, Gianluca Vincentini, varð að taka að sér hlutverk. Álfar og huldufólk eru þema annars verksins, og var það orðið mál manna að einhverjir af því kyni hafi reiðst hópnum. „Við fórum í það verkefni með alls konar álfasögur í huga, og vorum að grafa upp gamlar þjóðsögur. Við sögðum einmitt við danshöfundinn, Roberto Oliván, að svona gerðist stundum hér. Fólk reyndi að byggja vegi og það gengi bara ekkert,“ sagði Valgerður. „Ég er nú eiginlega farin að hallast að því að þetta gæti bara verið,“ sagði hún og hló við. Frumsýningin fór þó fram á réttum tíma þrátt fyrir allt. „Það eru allir svo miklir fagmenn að ef eitthvað klikkar standa allir saman og leggjast á eitt. Það er þetta gamla góða: the show must go on,“ sagði Valgerður.
Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira