Skriðuhætta ekki enn liðin hjá 21. desember 2006 18:21 MYND/Vísir Talið er að skriðuhætta sé ekki enn liðin hjá í innanverðum Eyjafirði og þá sérstaklega við bæinn Grænuhlíð. Í ljósi þess er lagt til að fólk hafist ekki við á þeim bæjum sem í mestri hættu eru taldir, það er á svæðinu frá Æsustöðum að Arnarfelli, að báðum bæjum meðtöldum. Ástæður þessara skriðufalla eru þær að mikið hefur snjóað í fjöll í haust, en síðustu dægur hefur snögghlánað og auk þess hefur úrhelli verið mikið. Þetta leysingarvatn hefur streymt niður í jarðveg og gert hann gegnsósa. Fari veður kólnandi minnkar skriðuhættan og líður væntanlega hjá á einum til tveimur sólahringum. Þótt hætta af skriðuföllum sé talin mest á fyrrnefndu svæði gætu skriður fallið úr fjallinu vestan ár, en þar eru íbúðar- og gripahús ekki talin í hættu. Skriður gætu engu að síður fallið á þjóðveginn þar og eru vegfarendur hvattir til að vera þar ekki mikið á ferð og gæta fyllstu varúðar. Eyjafjarðarbraut vestri er enn lokuð við Djúpadalsá þar sem vegurinn er rofinn báðum megin brúarinnar. Stefnt er að því að ljúka viðgerðum sem fyrst en ljóst er að þær munu taka einhverja daga. Verið er að hreinsa aur og bleytu af veginum við Grænuhlíð og norðan Kolgrímastaða og teljast þær leiðir nú færar. Vegfarendum er þó bent á að fara með gát eins og áður er nefnt. Þá er unnið að viðgerð á veginum að Völlum en hann hefur skolast frá brúnni svo hún er ófær." Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar mun fara yfir málið á fundi kl. 18:00 í kvöld. Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira
Talið er að skriðuhætta sé ekki enn liðin hjá í innanverðum Eyjafirði og þá sérstaklega við bæinn Grænuhlíð. Í ljósi þess er lagt til að fólk hafist ekki við á þeim bæjum sem í mestri hættu eru taldir, það er á svæðinu frá Æsustöðum að Arnarfelli, að báðum bæjum meðtöldum. Ástæður þessara skriðufalla eru þær að mikið hefur snjóað í fjöll í haust, en síðustu dægur hefur snögghlánað og auk þess hefur úrhelli verið mikið. Þetta leysingarvatn hefur streymt niður í jarðveg og gert hann gegnsósa. Fari veður kólnandi minnkar skriðuhættan og líður væntanlega hjá á einum til tveimur sólahringum. Þótt hætta af skriðuföllum sé talin mest á fyrrnefndu svæði gætu skriður fallið úr fjallinu vestan ár, en þar eru íbúðar- og gripahús ekki talin í hættu. Skriður gætu engu að síður fallið á þjóðveginn þar og eru vegfarendur hvattir til að vera þar ekki mikið á ferð og gæta fyllstu varúðar. Eyjafjarðarbraut vestri er enn lokuð við Djúpadalsá þar sem vegurinn er rofinn báðum megin brúarinnar. Stefnt er að því að ljúka viðgerðum sem fyrst en ljóst er að þær munu taka einhverja daga. Verið er að hreinsa aur og bleytu af veginum við Grænuhlíð og norðan Kolgrímastaða og teljast þær leiðir nú færar. Vegfarendum er þó bent á að fara með gát eins og áður er nefnt. Þá er unnið að viðgerð á veginum að Völlum en hann hefur skolast frá brúnni svo hún er ófær." Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar mun fara yfir málið á fundi kl. 18:00 í kvöld.
Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Sjá meira