Ungmennafélagshöll við Tryggvagötu 14. desember 2006 18:40 Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur." Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira
Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur."
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira