Beint samband milli barnabóta og barnafátæktar 11. desember 2006 18:24 Útgjöld til barnabóta hafa lækkað um helming, sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu - bæturnar hafa líka lækkað að raungildi. Ástandið hér er til skammar fyrir íslenskt samfélag, segir sviðsstjóri innanlandssviðs Rauða krossins. Tekjutenging barnabóta er afar fátíð í heiminum. Ísland eitt norðurlandanna skerðir barnabætur ef tekjur foreldra fara yfir ákveðin viðmiðunarmörk. Þau eru 60 þúsund krónur á mánuði. Það er langt undir lágmarkslaunum á vinnumarkaði. Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla íslands segir afar fáa, ef einhverja, fá óskertar barnabætur hér á landi. Hann segir ísland mikinn eftirbát hinna norðurlandanna , en hér er meðalupphæð barnabóta einungis 60% af því sem gerist þar. Rannsóknir erlendis sýna að beint samband er milli upphæðar barnabóta og umfangs barnafátæktar. Þar sem barnabætur eru hærri, er minna um barnafátækt. Kristján Sturluson framkvæmdastjóri Rauða krossinum segir hvers konar tekjutengingu varðandi bætur slæma og geti stuðlað að því að fólk sitji fast í sömu aðstæðum. Kristján segir hættuna vera þá að börn sem alast upp við fátækt séu líklegri til að búa áfram við þær aðstæður og búa sínum börnum sömu skilyrði þannig geti fátækt erfst milli kynslóða þar sem fólk festist í ákveðnum vítahring, fáktækt hafi áhrif á sjálfsmynd einstaklingsins og félagsleg einangrun geti fylgt. Hann segir ástandið alls óásættanlegt of að samfélagið í heild þurfi að takast á við vandamálið Fréttir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Útgjöld til barnabóta hafa lækkað um helming, sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu - bæturnar hafa líka lækkað að raungildi. Ástandið hér er til skammar fyrir íslenskt samfélag, segir sviðsstjóri innanlandssviðs Rauða krossins. Tekjutenging barnabóta er afar fátíð í heiminum. Ísland eitt norðurlandanna skerðir barnabætur ef tekjur foreldra fara yfir ákveðin viðmiðunarmörk. Þau eru 60 þúsund krónur á mánuði. Það er langt undir lágmarkslaunum á vinnumarkaði. Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla íslands segir afar fáa, ef einhverja, fá óskertar barnabætur hér á landi. Hann segir ísland mikinn eftirbát hinna norðurlandanna , en hér er meðalupphæð barnabóta einungis 60% af því sem gerist þar. Rannsóknir erlendis sýna að beint samband er milli upphæðar barnabóta og umfangs barnafátæktar. Þar sem barnabætur eru hærri, er minna um barnafátækt. Kristján Sturluson framkvæmdastjóri Rauða krossinum segir hvers konar tekjutengingu varðandi bætur slæma og geti stuðlað að því að fólk sitji fast í sömu aðstæðum. Kristján segir hættuna vera þá að börn sem alast upp við fátækt séu líklegri til að búa áfram við þær aðstæður og búa sínum börnum sömu skilyrði þannig geti fátækt erfst milli kynslóða þar sem fólk festist í ákveðnum vítahring, fáktækt hafi áhrif á sjálfsmynd einstaklingsins og félagsleg einangrun geti fylgt. Hann segir ástandið alls óásættanlegt of að samfélagið í heild þurfi að takast á við vandamálið
Fréttir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira