Innlent

Rannsókn á hlerunum lokið

Rannsókn sýslumannsins á Akranesi á hlerunarmálinu svonefnda er lokið og hafa niðurstöðurnar verið senda Ríkissaksóknara.
Rannsókn sýslumannsins á Akranesi á hlerunarmálinu svonefnda er lokið og hafa niðurstöðurnar verið senda Ríkissaksóknara.

Í dag lauk meðferð hlerunarmálsins hjá Sýslumanninum á Akranesi, þegar niðurstöðurnar voru sendar til Ríkissaksóknara. Að sögn sýslumannsins á Akranesi er rannsókn lokið og voru 12 manns yfirheyrðir, en Jón Baldvin Hannibalsson og Árni Páll Árnason voru kallaðir fyrir í tvígang. Yfirheyrslurnar voru allar teknar upp á myndband til að viðhafa nákvæmari vinnubrögð, en þeirri aðferð er beitt í æ ríkari mæli, og þykir mikilvæg þegar upplýsingar eru viðkvæmar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×