Bandarískar hleranir á íslandi 7. desember 2006 18:51 Skjalfestar sannanir liggja fyrir um að bandarísk yfirvöld blönduðust með beinum hætti í hleranir íslenskra stjórnvalda á eigin þegnum á tímum kalda stríðsins. Utanríkisráðuneytið tregðast við að opinbera þessi skjöl og bíður eftir heimild eða leiðbeiningum frá Bandaríkjunum. Til þessa hefur hvergi komið fram skjalfest sönnun þess að öryggishagsmunir - eða aðrir hagsmunir - bandaríkjamanna hafi blandast inní hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Í þeim gögnum sem Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingur, lagði til grundvallar bók sinni Óvinir ríkisins eru engin slík skjöl. Guðni segir að þrátt fyrir vitneskju um tengsl hafi hann ekki séð neinn skjalfestan þráð á milli bandarískra yfirvalda og öryggisþjónustu íslenska ríkisins. En sá skjalfesti þráður virrðist vera til. Fréttamaður Stöðvar tvö fór fyrir nokkru fram á að það á grundvelli upplýsingalaga að fá aðgang að þeim gögnum sem dómsmálaráðuneytið sendi Þjóðskjalasafni. Því var hafnað. Úrskurðarnefnd um upplýsingalög hefur síðan krafið opinbera stjórnsýslu skýringa á þeirri höfnun - meðal annars hvort þjóðaröryggishagsmunir liggi til grundvallar. Eins og greint var frá í fréttum nýverið vakti athygli að Utanríkisráðuneytið taldi sig þurfa að fá upplýsingar frá Bandaríska flotanum áður en erindinu yrði svarað. Fékk ráðuneytið frest sem er nú liðinn. Í ítrekun sem Úrskurðarnefndin sendir Grétari Má Sigurðssyni, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu kemur fram að bandarísk yfirvöld hafi til skoðunar þessi skjöl sem ..."árituð eru af þeim um trúnað." Þarna er því með óbeinum hætti staðfest að í hlerun íslenskra stjórnvalda á íslenskum þegnum hafa legið til grundvallar bandarísk trúnaðarskjöl og væntanlega bandarískir hagsmunir. Utanríkisráðuneytið virðist vera í klemmu útaf þessu máli enda þrýstir Úrskurðarnefndin nú fast á að ráðuneytið skýri sitt mál. Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Skjalfestar sannanir liggja fyrir um að bandarísk yfirvöld blönduðust með beinum hætti í hleranir íslenskra stjórnvalda á eigin þegnum á tímum kalda stríðsins. Utanríkisráðuneytið tregðast við að opinbera þessi skjöl og bíður eftir heimild eða leiðbeiningum frá Bandaríkjunum. Til þessa hefur hvergi komið fram skjalfest sönnun þess að öryggishagsmunir - eða aðrir hagsmunir - bandaríkjamanna hafi blandast inní hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Í þeim gögnum sem Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingur, lagði til grundvallar bók sinni Óvinir ríkisins eru engin slík skjöl. Guðni segir að þrátt fyrir vitneskju um tengsl hafi hann ekki séð neinn skjalfestan þráð á milli bandarískra yfirvalda og öryggisþjónustu íslenska ríkisins. En sá skjalfesti þráður virrðist vera til. Fréttamaður Stöðvar tvö fór fyrir nokkru fram á að það á grundvelli upplýsingalaga að fá aðgang að þeim gögnum sem dómsmálaráðuneytið sendi Þjóðskjalasafni. Því var hafnað. Úrskurðarnefnd um upplýsingalög hefur síðan krafið opinbera stjórnsýslu skýringa á þeirri höfnun - meðal annars hvort þjóðaröryggishagsmunir liggi til grundvallar. Eins og greint var frá í fréttum nýverið vakti athygli að Utanríkisráðuneytið taldi sig þurfa að fá upplýsingar frá Bandaríska flotanum áður en erindinu yrði svarað. Fékk ráðuneytið frest sem er nú liðinn. Í ítrekun sem Úrskurðarnefndin sendir Grétari Má Sigurðssyni, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu kemur fram að bandarísk yfirvöld hafi til skoðunar þessi skjöl sem ..."árituð eru af þeim um trúnað." Þarna er því með óbeinum hætti staðfest að í hlerun íslenskra stjórnvalda á íslenskum þegnum hafa legið til grundvallar bandarísk trúnaðarskjöl og væntanlega bandarískir hagsmunir. Utanríkisráðuneytið virðist vera í klemmu útaf þessu máli enda þrýstir Úrskurðarnefndin nú fast á að ráðuneytið skýri sitt mál.
Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira