Meirihlutaviðræðum miðar áfram í Árborg 2. desember 2006 19:01 Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta. Fréttir Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Sjá meira
Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta.
Fréttir Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Sjá meira