Fundað um myndun nýs meirihluta í Árborg 2. desember 2006 12:00 Það hriktir í stoðum bæjarstjórnar í Árborg eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks. Framsóknarmenn reyna nú að stofna meirihluta með samfylkingu og vinstri grænum. Vilji kjósenda er ekki virtur ef sjálfstæðisflokkur lendir í minnihluta segir oddviti sjálfstæðismanna.Upp úr meirihlutasamstarfinu slitnaði vegna óleysanlegs ágreinins varðandi skipulagsmál og ganga ásakanir á víxl um ástæður þess. Sjálfstæðismenn segja auk þess kröfu framsóknarmanna um launahækkun bæjarfulltrúa algjörlega óraunhæfa, en sjálfstæðismenn vildu frekar veita fjármagni til íþrótta og frístundastyrks til grunnskólabarna í sveitafélaginu.Tveir fulltrúar framsóknar, samfylkingar og einn fulltrúi vinstri grænna funda nú um myndun nýs meirihluta. Þorvaldur Guðmundsson oddiviti framsóknarmanna vonast til að viðræðurnar gangi upp og segir eina möguleikann á því að halda áfram í meirihluta vera þann að mynda meirihluta með minnihlutahópunum tveim.Sjálfstæðismenn sem eru með fjóra fulltrúa í bæjarstjórn eru ekki sáttir. Þórunn Jóna Hauksdóttir segir að verði úr myndun nýs meirihluta muni sjálfstæðismenn áfram vinna að sínum stefnumálum, en hún segir það hins vegar þvert á vilja kjósenda því í kosningunum í vor hafði samstarf þessara þriggja flokka ekki hlotið brautargengi.Það mun líklega verða ljóst eftir fundi dagsins hvert stefnir í bæjarstjórnarmálum Árborgar. Fréttir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Það hriktir í stoðum bæjarstjórnar í Árborg eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks. Framsóknarmenn reyna nú að stofna meirihluta með samfylkingu og vinstri grænum. Vilji kjósenda er ekki virtur ef sjálfstæðisflokkur lendir í minnihluta segir oddviti sjálfstæðismanna.Upp úr meirihlutasamstarfinu slitnaði vegna óleysanlegs ágreinins varðandi skipulagsmál og ganga ásakanir á víxl um ástæður þess. Sjálfstæðismenn segja auk þess kröfu framsóknarmanna um launahækkun bæjarfulltrúa algjörlega óraunhæfa, en sjálfstæðismenn vildu frekar veita fjármagni til íþrótta og frístundastyrks til grunnskólabarna í sveitafélaginu.Tveir fulltrúar framsóknar, samfylkingar og einn fulltrúi vinstri grænna funda nú um myndun nýs meirihluta. Þorvaldur Guðmundsson oddiviti framsóknarmanna vonast til að viðræðurnar gangi upp og segir eina möguleikann á því að halda áfram í meirihluta vera þann að mynda meirihluta með minnihlutahópunum tveim.Sjálfstæðismenn sem eru með fjóra fulltrúa í bæjarstjórn eru ekki sáttir. Þórunn Jóna Hauksdóttir segir að verði úr myndun nýs meirihluta muni sjálfstæðismenn áfram vinna að sínum stefnumálum, en hún segir það hins vegar þvert á vilja kjósenda því í kosningunum í vor hafði samstarf þessara þriggja flokka ekki hlotið brautargengi.Það mun líklega verða ljóst eftir fundi dagsins hvert stefnir í bæjarstjórnarmálum Árborgar.
Fréttir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira