Innlent

Enginn sérstakur viðbúnaður í dómnum vegna strokufanga

Engin sérstakur viðbúnaður var í morgun við aðalmeðferði í máli Ívars en hann sætir ákærum fyrir fíkniefnabrot, líkamsárás og rán.
Engin sérstakur viðbúnaður var í morgun við aðalmeðferði í máli Ívars en hann sætir ákærum fyrir fíkniefnabrot, líkamsárás og rán. MYND/Lögreglan

Mál strokufangans Ívars Smára Guðmundssonar var tekið fyrir í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ívar afplánar nú tuttugu mánaða dóm á Litla Hrauni en síðast þegar farið var með hann í héraðsdóm náði hann að flýja frá fangavörðum. Hann gaf sig hins vegar fram við fangelsið á Litla Hrauni sex dögum síðar. Engin sérstakur viðbúnaður var í morgun við aðalmeðferði í máli Ívars en hann sætir ákærum fyrir fíkniefnabrot, líkamsárás og rán.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×